Flótta­menn á Ís­landi: Maður af manni verður að máli kunnur

Í fyrirsögninni hér að ofan er tilvitnun í Hávamál þar sem segir:

Funi kveikist af funa.

Maður af manni

verður að máli kunnur

en til dælskur af dul.

Þetta þýðir meðal annars að við öðlumst aukið vit með því að hitta annað fólk og tala við það. Í þessu gamla kvæði segir líka að „sá einn veit er víða ratar og hefir fjöld um farið.“ Skáldið sem orti þetta aftur í grárri forneskju skildi að menningarlegt ríkidæmi verður til þegar fólk readmore

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *